TS 146:2013

Breyting á innskráningu

Kæru viðskiptavinir, Vegna breytinga hjá Ísland.is þarf Staðlaráð Íslands að skipta yfir í nýtt innskráningarkerfi í vefverslun sinni. Innskráningin sjálf breytist ekki að ráði og byggir áfram á notkun rafrænna skilríkja notenda en þau fyrirtæki sem hafa gefið starfsmönnum umboð vegna reikningsviðskipta eða áskriftarsamninga þurfa að endurnýja þau umboð í nýju kerfi. Eldra kerfi verður tekið úr sambandi 1. september og því mikilvægt að ráðast í nauðsynlegar breytingar strax til að tryggja hnökralausa aðlögun og koma í veg fyrir töf á viðskiptum. Leiðbeiningar um aðgerðir má finna hér.

Staða:

Fellur úr gildi - 25.10.2018

Íslenskt heiti:

Innihald almennra rafrænna skilríkja

Enskt heiti:

Content of federal digital certificates <br>Hægt er að sækja þessa tækniforskrift rafrænt án endurgjalds hér: <a href=http://www.stadlar.is/stadlastarf/fagstadlarad-i-upplysingataekni/taekniforskriftir/rafraenar-taekniforskriftir-og-fleiri-skjoel.aspx> Rafraent skjal</a>

Tækninefnd:

ÍST/FUT

ICS flokkur:

35.240

Auglýst:

25.10.2018

Umfang (scope):

Þessi tækniforskrift tilgreinir þær kröfur sem eiga við um öll almenn rafræn skilríki sem gefin eru út á Íslandi. Skjalinu er ætlað að mynda samræmda heildarásýnd á innihald almennra rafrænna skilríkja sem íslenskir aðilar geta sammælst um. Markmiðið með þessari tækniforskrift er að einfalda þjónustuaðilum að lesa rafrænt innihald almennra rafrænna skilríkja, þannig að auðvelt sé að móttaka og lesa innihald almennra rafrænna skilríkja frá mismunandi útgáfuaðilum. Um er að ræða leiðbeinandi reglur. Skjal þetta nær ekki til rafrænna skilríkja sem fyrirtæki og stofnanir gefa út til eigin nota og er ekki treyst af aðilum utan viðkomandi stofnunar eða fyrirtækis.

Hafðu samband í síma 520-7150 varðandi þennan staðal.

Mynd sem fylgir ÍST 146:2019

ÍST 146:2019

Þessi staðall tilgreinir þær kröfur sem eiga við um öll almenn rafræn skilríki sem gefin eru út á Íslandi til aðila sem hafa lögsögu á Íslandi og ætluð eru til almennra nota. Staðlinum er ætlað að mynda samræmda heildarásýnd á innihald almennra rafrænna skilríkja sem íslenskir aðilar geta sammælst um. Markmiðiðmeð þessum staðli er að einfalda þjónustuaðilum að lesa rafrænt innihald almennra rafrænna skilríkja, þannig að auðvelt sé að móttaka og lesa innihald almennra rafrænna skilríkja frá mismunandi útgáfuaðilum. Staðall þessi nær ekki til rafrænna skilríkja sem fyrirtæki og stofnanir gefa út til lokaðs hóps né vefmiðlaraskilríkja.
Verð: 7.542 kr.
Menu
Top