ÍST EN ISO 9001:2015 (íslensk þýðing)

Breyting á innskráningu

Kæru viðskiptavinir, Vegna breytinga hjá Ísland.is þarf Staðlaráð Íslands að skipta yfir í nýtt innskráningarkerfi í vefverslun sinni. Innskráningin sjálf breytist ekki að ráði og byggir áfram á notkun rafrænna skilríkja notenda en þau fyrirtæki sem hafa gefið starfsmönnum umboð vegna reikningsviðskipta eða áskriftarsamninga þurfa að endurnýja þau umboð í nýju kerfi. Eldra kerfi verður tekið úr sambandi 1. september og því mikilvægt að ráðast í nauðsynlegar breytingar strax til að tryggja hnökralausa aðlögun og koma í veg fyrir töf á viðskiptum. Leiðbeiningar um aðgerðir má finna hér.

Staða:

Gildistaka - 30.3.2016

Íslenskt heiti:

Gæðastjórnunarkerfi - Kröfur

Enskt heiti:

Quality management systems - Requirements

Tengdur staðall:

ISO 9001:2015

Tækninefnd:

ISO/TC 176

ICS flokkur:

03.120

Auglýst:

30.3.2016

Umfang (scope):

Í þessum alþjóðastaðli eru tilgreindar kröfur til gæðastjórnunarkerfis þegar skipulagsheild: a) þarf að sýna fram á getu sína til að bjóða að staðaldri vörur og þjónustu sem mæta kröfum viðskiptavina og viðeigandi laga og stjórnvaldsreglna, og b) miðar að því að bæta ánægju viðskiptavina með því að beita kerfinu á markvirkan hátt, þar á meðal ferlum er miða að umbótum á kerfinu og tryggingu fyrir samræmi við kröfur viðskiptavina og lögboðnar kröfur og stjórnvaldskröfur. Allar kröfur í alþjóðastaðli þessum eru almennar og hægt er að beita þeim fyrir hvaða skipulagsheild sem er, óháð tegund hennar eða stærð, eða þeim vörum og þjónustu sem hún býður upp á. ATHUGASEMD 1 Í alþjóðastaðli þessum eru hugtökin „vara“ og „þjónusta“ aðeins notuð um vöru og þjónustu sem ætluð er viðskiptavini eða sem viðskiptavinur gerir kröfu um. ATHUGASEMD 2 Lagakröfur er annað orðalag yfir lögboðnar kröfur og stjórnvaldskröfur.
Verð 27.243 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Mynd sem fylgir EN ISO 9001:2015/prA1

EN ISO 9001:2015/prA1

Gæðastjórnunarkerfi - Kröfur
Verð: 5.356 kr.
Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 9001:2008 (íslensk þýðing)

ÍST EN ISO 9001:2008 (íslensk þýðing)

Það ætti að vera stefnumarkandi ákvörðun fyrirtækis að taka upp gæðastjórnunarkerfi. Uppbygging og innleiðing á gæðastjórnunarkerfi fyrirtækis markast af a) viðskiptaumhverfi þess, breytingum sem verða á umhverfinu eða áhættu sem því tengist, b) breytilegum þörfum þess, c) markmiðum þess, d) vörunum sem það býður, e) ferlunum sem það beitir, f) stærð þess og formgerð. Það er ekki tilgangurinn með þessum alþjóðastaðli að láta að því liggja að formgerð gæðastjórnunarkerfa sé einsleit, né heldur skjalfesting þeirra. Þær kröfur til gæðastjórnunarkerfa sem tilgreindar eru í staðli þessum eru til viðbótar við þær tæknilegu kröfur sem gerðar eru til vörunnar. Upplýsingar sem merktar eru „ATHUGASEMD“ eru til leiðbeiningar eða skýringar á viðkomandi kröfu. Aðilar innan fyrirtækis sem utan, þ.m.t. vottunaraðilar, geta beitt þessum alþjóðastaðli við að meta getu fyrirtækisins til að uppfylla kröfur viðskiptavina, laga og reglugerða, svo og eigin kröfur fyrirtækisins. Við þróun þessa alþjóðas
Verð: 12.715 kr.
Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 9001:2008 (íslensk þýðing)

ÍST EN ISO 9001:2008 (íslensk þýðing)

Það ætti að vera stefnumarkandi ákvörðun fyrirtækis að taka upp gæðastjórnunarkerfi. Uppbygging og innleiðing á gæðastjórnunarkerfi fyrirtækis markast af a) viðskiptaumhverfi þess, breytingum sem verða á umhverfinu eða áhættu sem því tengist, b) breytilegum þörfum þess, c) markmiðum þess, d) vörunum sem það býður, e) ferlunum sem það beitir, f) stærð þess og formgerð. Það er ekki tilgangurinn með þessum alþjóðastaðli að láta að því liggja að formgerð gæðastjórnunarkerfa sé einsleit, né heldur skjalfesting þeirra. Þær kröfur til gæðastjórnunarkerfa sem tilgreindar eru í staðli þessum eru til viðbótar við þær tæknilegu kröfur sem gerðar eru til vörunnar. Upplýsingar sem merktar eru „ATHUGASEMD“ eru til leiðbeiningar eða skýringar á viðkomandi kröfu. Aðilar innan fyrirtækis sem utan, þ.m.t. vottunaraðilar, geta beitt þessum alþjóðastaðli við að meta getu fyrirtækisins til að uppfylla kröfur viðskiptavina, laga og reglugerða, svo og eigin kröfur fyrirtækisins. Við þróun þessa alþjóðas
Verð: 12.715 kr.
Menu
Top