prEN ISO/IEC 27001:2023/prA1

Staða:

Umsagnarfrestur til - 30.7.2024

Íslenskt heiti:

Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd - Stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi - Kröfur

Enskt heiti:

Information security, cybersecurity and privacy protection - Information security management systems - Requirements - Amendment 1: Climate action changes (ISO/IEC 27001:2022/Amd 1:2024)

Tengdur staðall:

ISO/IEC 27001:2022/Amd 1:2024

Tækninefnd:

CEN/CLC/JTC 13

ICS flokkur:

35.030, 3.100

Auglýst:

28.5.2024

Umfang (scope):

Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd - Stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi - Kröfur
Verð 3.168 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Mynd sem fylgir ÍST EN ISO/IEC 27001:2023+AC:2025

ÍST EN ISO/IEC 27001:2023+AC:2025

Villa uppgötvaðist í ÍST EN ISO/IEC 27001:2023 þar sem grein 9.3.3 hafði fallið niður bæði í íslenska og enska hluta staðalsins. Því var gefin út leiðréttingin ÍST EN ISO/IEC 27001:2023/AC:2025 og í framhaldi af því þessi staðall ÍST EN ISO/IEC 27001:2023+AC:2025 þar sem búið er að leiðrétta þessa villu í texta staðalsins. Í þessu skjali eru skilgreindar kröfur sem gilda um að koma á, innleiða, viðhalda og bæta stöðugt stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi í samhengi skipulagsheildar. Þetta skjal felur einnig í sér kröfur varðandi mat og meðferð á upplýsingaöryggisáhættu sem sniðnar eru að þörfum skipulagsheildarinnar. Þær kröfur sem settar eru fram í þessu skjali eru almennar og er ætlunin að þeim megi beita á allar skipulagsheildir, óháð tegund, stærð og eðli. Óásættanlegt er að sleppa einhverjum af þeim kröfum sem tilgreindar eru í greinum 4 til 10 þegar skipulagsheild lýsir yfir samræmi við þetta skjal.
Verð: 25.370 kr.
Menu
Top