ÍST 150:2022

Staða:

Gildistaka - 5.10.2022

Íslenskt heiti:

Raflagnir fyrir íbúðarhúsnæði - Gerð, staðsetning, lagnaleiðir og fjöldi tengistaða

Enskt heiti:

Electrical installations in residential buildings - type, placement, installation routes and number of connection points

Tækninefnd:

ÍST/RST

ICS flokkur:

91.140

Auglýst:

5.10.2022

Umfang (scope):

Staðallinn kveður á um lágmarks fjölda tengla og tengistaða fyrir lágspenntan og smáspenntan rafbúnað og staðsetningu hans. Staðallinn fjallar jafnframt um lagnaleiðir. Staðallinn gildir um húsnæði sem ætlað er til íbúðar. Í byggingarreglugerð er ákvæði um að stuðst skuli við þær lágmarkskröfur sem koma fram í ÍST 150. Ef slíkt er ekki gert skal rökstyðja þær ástæður í greinargerð hönnuðar.
Verð 8.499 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Mynd sem fylgir ÍST 150:2009

ÍST 150:2009

Staðallinn kveður á um lágmarks fjölda rofa, tengla og tengistaða fyrir lágspenntan og smáspenntan rafbúnað og staðsetningu hans. Staðallinn gildir um húsnæði sem ætlað er til íbúðar.
Verð: 5.377 kr.
Menu
Top