Raflagnir fyrir íbúðarhúsnæði - Gerð, staðsetning, lagnaleiðir og fjöldi tengistaða
Enskt heiti:
Electrical installations in residential buildings - type, placement, installation routes and number of connection points
Tækninefnd:
ÍST/RST
ICS flokkur:
91.140
Auglýst:
5.10.2022
Umfang (scope):
Staðallinn kveður á um lágmarks fjölda tengla og tengistaða fyrir lágspenntan og smáspenntan rafbúnað og staðsetningu hans. Staðallinn fjallar jafnframt um lagnaleiðir. Staðallinn gildir um húsnæði sem ætlað er til íbúðar. Í byggingarreglugerð er ákvæði um að stuðst skuli við þær lágmarkskröfur sem koma fram í ÍST 150. Ef slíkt er ekki gert skal rökstyðja þær ástæður í greinargerð hönnuðar.
Staðallinn kveður á um lágmarks fjölda rofa, tengla og tengistaða fyrir lágspenntan og smáspenntan rafbúnað og staðsetningu hans. Staðallinn gildir um húsnæði sem ætlað er til íbúðar.