ÍST INSTA 142:2009 (íslensk þýðing)

Staða:

Gildistaka - 15.10.2009

Íslenskt heiti:

Norrænar reglur fyrir útlitsstyrkflokkun á timbri í burðarvirki

Enskt heiti:

Nordic visual strength grading rules for timber

Tækninefnd:

INSTA/BSTR

ICS flokkur:

79.040, 91.080

Auglýst:

Umfang (scope):

Þessi ÍST INSTA staðall skilgreinir eiginleika og útskýrir kröfulýsingar fyrir útlitsflokkun á söguðu timbri sem er notað fyrir burðarvirki. Timbur sem er með útbreiddan hungurvið er ekki hægt að flokka eftir þessum staðli. Staðallinn nær yfir þær trjátegundir sem eru skilgreindar í viðauka A.1 og vex á þeim landfræðilegu svæðum sem er lýst í viðaukanum. Af umfangi efnisins ræðst hvar það er notað og því eru þrjár mismunandi kröfur gerðar. Kröfurnar eru fyrir timbur með: • Efnisþykkt þar sem t 45 mm eða breidd b > 75 mm (sbr. grein 6.2.2). • Efnisþykkt þar sem 25 mm t 45 mm og breidd 50 mm b 75 mm. Eingöngu ætlað fyrir T2 og T1 (sbr. grein 6.2.3). • Efnisþykkt þar sem t 50 mm timbur ætlað til framleiðslu á límtré (sbr. grein 6.2.4). Athugasemd: Um kröfur fyrir meðhöndlað timbur sjá ÍST EN 14081-1 og ÍST EN 15228.
Verð 17.241 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Mynd sem fylgir ÍST INSTA 142:1999

ÍST INSTA 142:1999

Norrænar reglur um styrkleikaflokkun timburs
Verð: 7.165 kr.
Menu
Top