ÍST EN ISO 14001:2015

Staða:

Gildistaka - 15.11.2015

Íslenskt heiti:

Umhverfisstjórnunarkerfi - Kröfur ásamt leiðsögn um notkun

Enskt heiti:

Environmental management systems - Requirements with guidance for use

Tengdur staðall:

ISO 14001:2015

Tækninefnd:

CEN/SS S26

ICS flokkur:

13.020

Auglýst:

18.11.2015

Umfang (scope):

Umhverfisstjórnunarkerfi - Kröfur ásamt leiðsögn um notkun
Verð 24.767 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 14001:2004 (íslensk þýðing)

ÍST EN ISO 14001:2004 (íslensk þýðing)

Í þessum alþjóðastaðli eru tilgreindar kröfur til umhverfisstjórnunarkerfis sem gera fyrirtæki kleift að þróa og innleiða stefnu og markmið í umhverfismálum með hliðsjón af lagalegum kröfum og öðrum kröfum sem fyrirtækið undirgengst, og upplýsingum um umtalsverð umhverfisáhrif. Hann gildir um þá umhverfisþætti sem fyrirtækið getur stýrt og haft áhrif á. Í staðlinum sjálfum eru ekki settir fram sérstakir mælikvarðar á frammistöðu í umhverfismálum. Þessum alþjóðlega staðli má beita í hverju því fyrirtæki sem vill a) koma upp, innleiða, viðhalda og bæta umhverfisstjórnunarkerfi, b) fá fullvissu um að starfsemi þess samræmist yfirlýstri umhverfisstefnu þess, c) sýna fram á samræmi við þennan alþjóðastaðal með því að 1) ákvarða og lýsa sjálft yfir samræmi, eða 2) leita eftir staðfestingu á samræmi hjá aðilum sem hafa hagsmuna að gæta varðandi fyrirtækið, s.s. viðskiptavinum, eða 3) leita eftir staðfestingu á eigin yfirlýsingu um samræmi hjá aðila utan fyrirtækisins, eða 4) leita eftir vottu
Verð: 12.239 kr.
Menu
Top