ÍST EN ISO 14001:2004/AC:2009

Staða:

Fellur úr gildi - 15.11.2015

Íslenskt heiti:

Umhverfisstjórnunarkerfi - Kröfur ásamt leiðsögn um notkun

Enskt heiti:

Environmental management systems - Requirements with guidance for use

Tengdur staðall:

ISO 14001:2004/Cor 1:2009

Tækninefnd:

ISO/TC 207

ICS flokkur:

13.02

Auglýst:

18.11.2015

Umfang (scope):

Umhverfisstjórnunarkerfi - Kröfur ásamt leiðsögn um notkun

Hafðu samband í síma 520-7150 varðandi þennan staðal.

Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 14001:2004 (íslensk þýðing)

ÍST EN ISO 14001:2004 (íslensk þýðing)

Í þessum alþjóðastaðli eru tilgreindar kröfur til umhverfisstjórnunarkerfis sem gera fyrirtæki kleift að þróa og innleiða stefnu og markmið í umhverfismálum með hliðsjón af lagalegum kröfum og öðrum kröfum sem fyrirtækið undirgengst, og upplýsingum um umtalsverð umhverfisáhrif. Hann gildir um þá umhverfisþætti sem fyrirtækið getur stýrt og haft áhrif á. Í staðlinum sjálfum eru ekki settir fram sérstakir mælikvarðar á frammistöðu í umhverfismálum. Þessum alþjóðlega staðli má beita í hverju því fyrirtæki sem vill a) koma upp, innleiða, viðhalda og bæta umhverfisstjórnunarkerfi, b) fá fullvissu um að starfsemi þess samræmist yfirlýstri umhverfisstefnu þess, c) sýna fram á samræmi við þennan alþjóðastaðal með því að 1) ákvarða og lýsa sjálft yfir samræmi, eða 2) leita eftir staðfestingu á samræmi hjá aðilum sem hafa hagsmuna að gæta varðandi fyrirtækið, s.s. viðskiptavinum, eða 3) leita eftir staðfestingu á eigin yfirlýsingu um samræmi hjá aðila utan fyrirtækisins, eða 4) leita eftir vottu
Verð: 12.239 kr.
Menu
Top