Engar vörur í körfu
Staðlar á sviði stjórnarhátta og gæða stuðla að skilvirkum rekstri, gagnsæi og ábyrgð. Þeir efla stefnumótun, áhættustjórnun og árangursmiðaða ákvarðanatöku í opinberum sem einkareknum stofnunum.