*Viðskiptavinir hafa sjö daga til að hlaða niður staðli eftir kaup. Eftir það óvirkjast aðgangurinn.
*Aðilar að Staðlaráði, sem njóta afsláttar athugið: Aðildarafslátturinn kemur ekki fram á kvittun, heldur útgefnum reikningi.
Vinsamlega athugið að til að kaupsaga fyrirtækis varðveitist á "Mínum síðum" þarf að skrá sig inn á kennitölu fyrirtækis fyrir kaup. Kaupsaga varðveitist ekki ef starfsmenn skrá sig inn í eigin nafni, jafnvel þó reikningur sé gefinn út á fyrirtækið. Þess vegna er mikilvægt að prókúrhafar fyrirtækja veiti starfsmönnum umboð því umboðið er forsenda fyrir því að umboðshafar fái aðgang að "Mínum síðum" og geti þannig séð hvaða staðlar hafa verið keyptir hjá fyrirtækinu. Sjá flipann "Veita umboð" hér að neðan.
Sérstaklega mikilvægt er að þeir sem eru í reikningsviðskiptum eða eru með áskriftarsamninga við Staðlaráð stjórni umboðsveitingum í gegnum umboðsmannakerfi Signet til að komast framhjá greiðsluferli í vefverslun.
Takk fyrir skilninginn :-)