Rafmagnsöryggispakki

Breyting á innskráningu

Kæru viðskiptavinir, Vegna breytinga hjá Ísland.is þarf Staðlaráð Íslands að skipta yfir í nýtt innskráningarkerfi í vefverslun sinni. Innskráningin sjálf breytist ekki að ráði og byggir áfram á notkun rafrænna skilríkja notenda en þau fyrirtæki sem hafa gefið starfsmönnum umboð vegna reikningsviðskipta eða áskriftarsamninga þurfa að endurnýja þau umboð í nýju kerfi. Eldra kerfi verður tekið úr sambandi 1. september og því mikilvægt að ráðast í nauðsynlegar breytingar strax til að tryggja hnökralausa aðlögun og koma í veg fyrir töf á viðskiptum. Leiðbeiningar um aðgerðir má finna hér.

ÍST HB 200 – Raflagnir bygginga er íslensk þýðing á staðlaröðinni ÍST HD 60364 skv. tilvísun í reglugerð um raforkuvirki nr. 678/2009. 

Rafræn áskrift með lesaðgangi að nýjustu útgáfu handbókarinnar hverju sinni. Einnig aðgangur að öllum stöðlunum í staðlaröðinni ÍST HD 60364. Ársáskrift kr. 37.200

Athugið að áskrift endurnýjast sjálfkrafa milli ára ef henni er ekki sagt upp!

Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum

Innskráning

Menu
Top