Utanríkisviðskipti íslenskra fyrirtækja ráðast af talsverðu leyti af staðlanotkun
Um 80% af utanríkisviðskiptum árið 2024 voru við Evrópu
Heimild: Hagstofa Íslands
Stærstu útflutningsgreinarnar eru fiskur og fiskafurðir, ál og kísiljárn og lækningatæki hafa verið að auka hlut sinn í útflutningskökunni undanfarin ár
Heimild: Hagstofa Íslands