ÍST 50:1998

Staða:

Gildistaka - 15.5.1998

Íslenskt heiti:

Flatarmál og rúmmál bygginga

Enskt heiti:

Area and volume of buildings

Tækninefnd:

ÍST /BSTR

ICS flokkur:

91.040

Auglýst:

Umfang (scope):

Staðall þessi kveður á um útreikning á flatarmáli og rúmmáli bygginga. Nota skal staðalinn við stærðarútreikninga allra gerða bygginga, jafnt nýrra sem gamalla. Niðurstöður þeirra útreikninga má nota meðal annars við forsagnar- og hönnunarvinnu, mat á nýtingu byggingar, gerð kostnaðaráætlana, mat á leigugjaldi húsnæðis, skattlagningu og hagsýslugerð.
Verð 8.315 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Menu
Top