ÍST 51:2021

Staða:

Gildistaka - 4.6.2021

Íslenskt heiti:

Byggingarstig húsa

Enskt heiti:

Definitions of progress stages for building construction

Tækninefnd:

ÍST/BSTR

ICS flokkur:

91.040

Auglýst:

4.6.2021

Umfang (scope):

Staðall þessi kveður á um hugtök og skilgreinir byggingarstig húsa. Skilgreint er byggingarstig einstakra notaeininga (sjá grein 2.10) og heilla bygginga (matshluta) samkvæmt þeim uppdráttum sem liggja fyrir. Tilgangur staðalsins er að gera kleift á einfaldan hátt að lýsa framvindu byggingarframkvæmda. Staðallinn er hvorki efnislýsing, verklýsing né byggingarlýsing. Hann má nota við opinbera skráningu á byggingarframkvæmdum.
Verð 6.880 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Mynd sem fylgir ÍST 51:2001

ÍST 51:2001

Staðall þessi kveður á um hugtök og skilgreinir byggingarstig húsa. Skilgreint er byggingarstig einstakra notaeininga (sjá gr. 2.10) og heilla bygginga samkvæmt þeim teikningum sem liggja fyrir. Tilgangur staðalsins er að gera mönnum kleift á einfaldan hátt að lýsa framvindu byggingarframkvæmda. Staðallinn er hvorki efnislýsing, verklýsing né byggingarlýsing. Hann má nota við opinbera skráningu á byggingarframkvæmdum.
Verð: 6.139 kr.
Menu
Top