ÍST WA 302:2021

Staða:

Gildistaka - 7.6.2021

Íslenskt heiti:

Leiðbeiningar um öruggari notkun tækja á hlutanetinu (IoT)

Enskt heiti:

Guidelines for cybersecurity of IoT on consumer market

Tækninefnd:

ÍST/FUT

ICS flokkur:

35.240

Auglýst:

1.6.2021

Umfang (scope):

Leiðbeiningarnar í þessari vinnustofusamþykkt eru byggðar á skjölum sem yfirvöld í Bretlandi gáfu út í október 2018 vegna hlutanetsins (Internet of Things, IoT) til að auka öryggi IoT tækja á neytendamarkaði. (Code of Practice for consumer IoT security. Department for Digital, Culture, Media & Sport), vegna þess að verulegur hluti af tækjum á markaðinum í dag uppfyllir ekki lágmarks öryggiskröfur. Bresk yfirvöld ákváðu í október 2020 að setja fyrstu þrjár reglurnar í lög, vegna þess að þó útbreiðsla leiðbeininganna hafi verið mikil, skorti enn nokkuð á að ástandið hefði lagast. Lagafrumvarpið er í samráðsferli, sem lýkur 6. september 2021. Fjöldi alþjóðlegra stofnana og alþjóðlegra samstarfsverkefna eru að þróa öryggisráðleggingar og öryggisstaðla fyrir IoT. Þessar leiðbeiningar eru hannaðar til að vera viðbót og til stuðnings við alþjóðlegt samstarf og útgefna netöryggisstaðla.
Skráðu þig inn til þess að hlaða niður staðli
Menu
Top