ÍST EN ISO 9000:2005 (íslensk þýðing)

Staða:

Fellur úr gildi - 30.3.2016

Íslenskt heiti:

Gæðastjórnunarkerfi - Grunnatriði og íðorðasafn

Enskt heiti:

Quality management systems - Fundamentals and vocabulary

Tengdur staðall:

ISO 9000:2005

Tækninefnd:

ISO/TC 176

ICS flokkur:

03.120

Auglýst:

30.3.2016

Umfang (scope):

Í þessum alþjóðastaðli er lýst grunnatriðum gæðastjórnunarkerfa, sem eru viðfangsefni ISO 9000 staðlaraðarinnar, og hugtökin sem þeim tengjast skilgreind. Þessi alþjóðastaðall gildir um eftirfarandi: a) fyrirtæki sem leitast við að ná forskoti með því að innleiða gæðastjórnunarkerfi; b) fyrirtæki sem leitar fullvissu frá birgjum um að vörur uppfylli kröfur; c) notendur vörunnar; d) þá sem hafa hag af gagnkvæmum skilningi á þeim orðaforða sem notaður er við gæðastjórnun (t.d. birgjar, viðskiptavinir, stjórnvöld); e) þá aðila innan og utan fyrirtækisins sem leggja mat á gæðastjórnunarkerfið eða gera úttekt á því hvort það samræmist kröfum ISO 9001 (þ.e. úttektarmenn, stjórnvöld, vottunar-/skráningaraðilar); f) þá aðila innan og utan fyrirtækis sem veita ráðgjöf eða þjálfun um gæðastjórnunarkerfið sem hæfir viðkomandi fyrirtæki; g) þá sem þróa tengda staðla.

Hafðu samband í síma 520-7150 varðandi þennan staðal.

Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 9000:2015 (íslensk þýðing)

ÍST EN ISO 9000:2015 (íslensk þýðing)

Í alþjóðastaðli þessum er lýst grundvallarhugmyndum og meginreglum gæðastjórnunar sem gilda almennt um eftirfar andi: – skipulagsheildir sem leitast við að ná viðvarandi árangri með því að innleiða gæðastjórnunarkerfi; – viðskiptavini sem leita eftir trausti á getu skipulagsheildar til þess að láta ávallt í té vöru og þjónustu sem samræmist kröfum þeirra; – skipulagsheildir sem leita eftir trausti á aðfangakeðju sinni um að kröfur um vöru og þjónustu verði uppfylltar; – skipulagsheildir og hagsmunaaðila sem leitast við að bæta samskipti með sameiginlegum skilningi á þeim íðorðum sem notuð eru í gæðastjórnun; – skipulagsheildir sem framkvæma samræmismat gagnvart kröfum ISO 9001; – þá sem veita þjálfun, mat eða ráðgjöf varðandi gæðastjórnun; – þá sem þróa tengda staðla.Í alþjóðastaðli þessum eru tilgreind þau íðorð og skilgreiningar sem eiga við fyrir alla staðla um gæðastjórnun og gæðastjórnunarkerfi sem þróaðir eru af ISO/TC 176.
Verð: 38.248 kr.
Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 9000:2015 (íslensk þýðing)

ÍST EN ISO 9000:2015 (íslensk þýðing)

Í alþjóðastaðli þessum er lýst grundvallarhugmyndum og meginreglum gæðastjórnunar sem gilda almennt um eftirfar andi: – skipulagsheildir sem leitast við að ná viðvarandi árangri með því að innleiða gæðastjórnunarkerfi; – viðskiptavini sem leita eftir trausti á getu skipulagsheildar til þess að láta ávallt í té vöru og þjónustu sem samræmist kröfum þeirra; – skipulagsheildir sem leita eftir trausti á aðfangakeðju sinni um að kröfur um vöru og þjónustu verði uppfylltar; – skipulagsheildir og hagsmunaaðila sem leitast við að bæta samskipti með sameiginlegum skilningi á þeim íðorðum sem notuð eru í gæðastjórnun; – skipulagsheildir sem framkvæma samræmismat gagnvart kröfum ISO 9001; – þá sem veita þjálfun, mat eða ráðgjöf varðandi gæðastjórnun; – þá sem þróa tengda staðla.Í alþjóðastaðli þessum eru tilgreind þau íðorð og skilgreiningar sem eiga við fyrir alla staðla um gæðastjórnun og gæðastjórnunarkerfi sem þróaðir eru af ISO/TC 176.
Verð: 38.248 kr.
Menu
Top