ÍST EN ISO 19011:2018 (íslensk þýðing)

Staða:

Gildistaka - 1.9.2018

Íslenskt heiti:

Leiðbeiningar um úttektir stjórnunarkerfa

Enskt heiti:

Guidelines for auditing management systems

Tengdur staðall:

ISO 19011:2018

Tækninefnd:

CEN/SS F20

ICS flokkur:

3.100, 3.120

Auglýst:

31.8.2018

Umfang (scope):

Í þessu skjali er veitt leiðsögn um úttektir á stjórnunarkerfum, þar með talið meginreglur úttekta, stjórnun úttektaráætlunar og framkvæmd stjórnunarkerfisúttekta, sem og leiðsögn um mat á hæfni einstaklinga sem koma að úttektarferlinu. Einstaklingurinn/arnir sem stjórna úttektaráætluninni, úttektarmenn og úttektarteymi eru meðtaldir í þessum athöfnum. Þetta á við um allar skipulagsheildir sem þurfa að skipuleggja og framkvæma innri eða ytri úttektir á stjórnunarkerfum eða stjórna úttektaráætlun. Að beita þessu skjali á aðrar tegundir úttekta er mögulegt, að því tilskildu að þeirri tilteknu hæfni sem þörf er á sé gefinn sérstakur gaumur.
Verð 32.959 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 19011:2011

ÍST EN ISO 19011:2011

Leiðbeiningar um úttektir stjórnunarkerfa
Verð: 11.264 kr.
Menu
Top