ÍST 51:2001

Staða:

Fellur úr gildi - 4.6.2021

Íslenskt heiti:

Byggingarstig húsa

Enskt heiti:

Definitions of progress stages for building construction

Tækninefnd:

ÍST /BSTR

ICS flokkur:

91.040

Auglýst:

4.6.2021

Umfang (scope):

Staðall þessi kveður á um hugtök og skilgreinir byggingarstig húsa. Skilgreint er byggingarstig einstakra notaeininga (sjá gr. 2.10) og heilla bygginga samkvæmt þeim teikningum sem liggja fyrir. Tilgangur staðalsins er að gera mönnum kleift á einfaldan hátt að lýsa framvindu byggingarframkvæmda. Staðallinn er hvorki efnislýsing, verklýsing né byggingarlýsing. Hann má nota við opinbera skráningu á byggingarframkvæmdum.

Hafðu samband í síma 520-7150 varðandi þennan staðal.

Mynd sem fylgir ÍST 51:2021

ÍST 51:2021

Staðall þessi kveður á um hugtök og skilgreinir byggingarstig húsa. Skilgreint er byggingarstig einstakra notaeininga (sjá grein 2.10) og heilla bygginga (matshluta) samkvæmt þeim uppdráttum sem liggja fyrir. Tilgangur staðalsins er að gera kleift á einfaldan hátt að lýsa framvindu byggingarframkvæmda. Staðallinn er hvorki efnislýsing, verklýsing né byggingarlýsing. Hann má nota við opinbera skráningu á byggingarframkvæmdum.
Verð: 9.082 kr.
Menu
Top