Þessi staðall skilgreinir kröfur til bendistáls og bendineta hérlendis. Það er gert með tilvísun í ÍST EN 10080:2005 og ÍST NS 3576 auk sérkrafna fyrir notkun við íslenskar aðstæður. Staðallinn gildir við hönnun mannvirkja á Íslandi og er vísað er í staðalinn í íslenskum þjóðarviðauka við ÍST EN 1992-1-1/NA2010