Traust verkfæri til að uppræta spillingu

Staðlaráð Íslands minnir á fjölda staðla sem unnt er að innleiða hjá stofnunum og fyrirtækjum til að tryggja góða stjórnarhætti.

 

ISO 37000:2021 Governance of Organizations

ISO 37001:2025 Anti-bribery management systems

ISO 37002:2021 Whistleblowing managment systems

ISO 37003:2025 Fraud control management systems

ISO 37004:2023 Governance of Organizations - Governance maturity model

ISO 37005:2024 Governance of Organizations - Developing indicators for effective governance

ISO/TS 37008:2023 Internal investigations of Organizations

ISO 37009:2025 Conflict of interest

ISO 37301:2021 Compliance management systems

ISO 37302:2025 Compliance management systems - Guidelines for the evaluation of effectiveness

ISO 37303:2025 Compliance management systems - Guidelines for competence management

 

Eins og sést á ártölunum hafa þeir allir tekið gildi á undanförnum fimm árum. Þeir eru skrifaðir af bestu sérfræðingum sem hafa komið sér saman um að þeir innihaldi leiðbeiningar og viðmið um það hvernig best sé að koma í veg fyrir spillingu og tryggja góða stjórnarhætti. Þeir eru því traust viðmið um það hvernig best er að gera það. 

Menu
Top