Á vegum Nordic AI partnership – var haldinn veffundur um AI Act þann 11.12.2024.
Yfirskrift fundarins var Decoding the AI Act: European Standards and the Future of AI Regulation
Hægt er að horfa á veffundinn eða horfa aftur á hann, skoða glærur eða spurningar sem bárust á þessum hlekk – athugaðu þetta tekur smá tíma að hlaðast upp.