Við viljum heyra í þér!

Maskína gerir um þessar mundir þjónustukönnun fyrir Staðlaráð sem stendur yfir næstu daga. Viðskiptavinir okkar fá senda beiðni um að svara örfáum spurningum. Svörin eru mikilvægur hlekkur í frammistöðumati Staðlaráðs og rekstri vottaðs gæðastjórnunarkerfis. Svörin verða einnig ílag stefnumótunarvinnu og umbóta þar sem það á við. Þín svör eru okkur mikils virði.

Við sendum okkar bestu þakkir fyrir þátttökuna, til þeirra sem eru til í að gefa okkur álit sitt.

Menu
Top