Á vegum Nordic AI partnership – sem er nýtt samstarf staðlasamtaka á Norðurlöndum um gervigreind verður haldinn fundur um AI Act – eða Gervigreindarlögin – frá Evrópusambandinu.
Dagskráin er
Skráning og nánari dagskrá má finna hér: Decoding the AI Act: European Standards and the Future of AI Regulation. Aðgangur er frír en það þarf að skrá sig.
Guðmundur Valsson ritari FUT