Vinnustofa um notkun vetnis í farþegaskipum

CEN stendur fyrir vinnustofu um notkun vetni í farþegaskipum þann 17.7. Áhugavert að sjá að menn eru að undirbúa tilkomu vetnis í skipasiglingum.

CEN Workshop E-Shyips on ‘Pre-normative plan for H2 applications to passenger ships - Guidelines for H2 passenger ships from the early stage of design’ - CEN-CENELEC (cencenelec.eu)

Vinnustofan er 17.júlí á Zoom en þetta er eitt skref í framhaldsvinnu á sviðinu. En það gæti verið áhugavert að heyra hvað er á seyði þarna.

Hafir þú áhuga þá vinsamlegast sendu upplýsingar sem nægja til skráningar samkvæmt meðfylgjandi eyðublaði sem þarf að senda inn fyrir 14.7 á gudval@stadlar.is

Menu
Top