Rannsóknarstyrkur frá ISO 2024

Alþjóðlegu staðlasamtökin ISO veita ár hvert sérstaka rannsóknarstyrki til framhaldsnema á háskólastigi til rannsókna á áhrifum staðla. Hvert ár er ákveðið þema valið og er þemað í ár "staðlar fyrir netöryggi" (Standards for cybersecurity) . 

Opið er fyrir umsóknir til 1. júlí 2024. 

Nánari upplýsingar og frekari skýringar á umfangi og efni rannsóknar má finna HÉR

Við hvetjum áhugasama að sækja um. 

Menu
Top