Námskeið á haustmisseri í Endurmenntun HÍ

Námskeið í samstarfi Endurmenntunar HÍ og Staðlaráðs Íslands á haustmisseri 2023 eru komin í sölu á vef Endurmenntunar HÍ. 

Eins og fyrri ár er um fjölbreytt úrval námskeiða að ræða sem eru eftirfarandi:

 

CE-merkingar véla - hvað þarf að gera og hvernig? 

Hvenær: 26. og 27. september 2023

Skráningu lýkur: 16. september

Skráning hér: https://endurmenntun.is/namskeid/400H23

  

Stjórnun upplýsingaöryggis samkvæmt ISO/IEC 27001:2022 og ISO/IEC 27002:2022

Hvenær: 23. og 25. október 2023

Skráningu lýkur: 13. okt.

Skráningar hér: https://endurmenntun.is/namskeid/304H23

 

ÍST TS 92 – Kolefnisjöfnun: Hvernig gerum við þetta rétt?

Hvenær: 31. október 2023

Skráningu lýkur: 21. okt.

Skráningar hér: https://endurmenntun.is/namskeid/250H23 

Við hvetjum alla sem áhuga og gagn hafa af slíkum námskeiðum að skrá sig. 

 


Menu
Top