Fundurinn fer fram að þessu sinni hjá verkfræðistofunni EFLU í Lynghálsi 4, þriðjudaginn 16. maí kl. 15-17.
Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf auk fræðsluerinda, annars vegar um útreikning kolefnisspors og hins vegar um nýlega tækniforskrift um kolefnisjöfnun.
EFLA býður upp á veitingar að fundi loknum.
Dagskrá:
Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri EFLU býður gesti velkomna.