Föstudaginn 27. janúar heldur Dokkan áhugaverðan fund um það hvernig staðlar eru mikilvæg verkfæri við vöruþróun Össurar. Össur hefur þróað á annað hundrað vörur sem auka lífsgæði fólks um allan heim. Þeir Ívar Örn Arnarsson og Snorri Hallgrímsson fara yfir málið.
Dokkan er vettvangur þeirra sem vilja læra af þeim bestu og býður upp á fjölda stuttra kynningarfunda í hverjum mánuði, námskeið og tækifæri fyrir fólk til að viðhalda þekkingu sinni, læra nýja hluti og deila eigin þekkingu og sérstöðu. Staðlaráð mælir með aðild að Dokkunni.
Skráning á fundinn er hér...