Námskeið á haustmisseri

Á dagskrá á haustmisseri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands er að finna nokkur námskeið sem unnin eru í samstarfi við Staðlaráð Íslands. Þau námskeið sem í boði verða eru af ýmsum toga og eru ýmist kennd í staðnámi eða fjarnámi. 

Þau námskeið sem í boði eru á haustmisseri:

20 og 27. september - Stjórnun upplýsingaöryggis skv. ISO/IEC 27001:2013 og 27002:2022: Lykilatriði, uppbygging og notkun - Fjarnámskeið sem kennt er af Marinó G. Njálssyni. . 

1. og 3. nóvember - Umhverfisstjórnun skv. ISO 14001:2015. Staðnám sem kennt er af Sigurði M. Harðarsyni. 

15. og 22. nóvember - Vernd persónuupplýsinga með hliðsjón af ISO/IEC 27701:2019. Fjarnámskeið sem kennt er af Marinó G. Njálssyni. 

Fleiri námskeið eru fyrirhuguð í vetur sem verða betur auglýst síðar. Til upplýsingar má HÉR finna lista yfir námskeið sem tengjast stöðlum með einum eða öðrum hætti. Má þar nefna námskeið um jafnlaunastaðal, innri úttektir og gæðastjórnunarkerfi. 

Menu
Top