Námskeið í umhverfisstjórnun - ISO 14001

Endurmenntun Háskóla Íslands í samstarfi við Staðlaráð kynnir námskeið um umhverfisstjórnun skipulagsheilda, byggða á ISO  14001. Þetta er líklega einn mikilvægasti stjórnunarstaðall okkar tíma og hægt er að lofa frábæru námskeiði því Sigurður Harðarson sem það kennir hefur bæði lag á kennslunni og áralanga reynslu af innleiðingu og rekstri kerfa af þessu tagi. Nemendur koma því ekki að tómum kofanum undir hans leiðsögn. Taktu 26. og 28 apríl frá!

 

Nánari upplýsingar og skráning hér 

Menu
Top