Eins og fram hefur komið áður tók Endurmenntun HÍ við námskeiðahaldi Staðlaráðs á haustmánuðum. Nú hefur verið auglýst námskeið sem varðar notkun ÍST EN ISO 27701 -stjórnunarkerfi um vernd persónuupplýsinga en staðallinn sjálfur kom nýverið út í íslenskri þýðingu. Marinó G. Njálsson, sem nemendum á námskeiðum Staðlaráðs er að góðu kunnur, hefur flutt sig yfir til Endurmenntunar til áframhaldandi kennslu.
Skráning og frekari upplýsingar fara fram hér
Námskeið um ÍST EN ISO 27001 og 27002 er góður undanfari að þessu námskeiði