Haustfundur Byggingarstaðlaráðs - Mannvirkjaskrá og eftirlit með gæðastjórnunarkerfum byggingarstjóra

Byggingarstaðlaráð hélt á dögunum haustfund sinn þar sem tveir sérfræðingar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, þeir Þorsteinn Arnalds og Jón Freyr Sigurðsson héldu kynningar á nýrri Mannvirkjaskrá og eftirliti með gæðastjórnunarkerfum byggingarstjóra.

Hér má finna kynningu á eftirliti með fagaðilum

Hér er tengill á myndband um átak HMS á virkniskoðun með gæðastjórnunarkerfum

Hér er tengill á fræðslumyndband um gæðastjórnunarkerfum

Hér er að finna efni af ýmsu tagi fyrir byggingarstjóra að glöggva sig á um kröfur til gæðastjórnunarkerfa

 

Byggingarstaðlaráð þakkar þeim Þorsteini og Jóni Frey fyrir áhugaverð erindi sem drógu að tugi fagaðila í byggingargeiranum sem tóku þótt í rafrænum fundi ráðsins.

Menu
Top