Námskeið á vorönn

Með samningi við Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ) á haustmánuðum 2021 hefur EHÍ tekið yfir námskeið um staðla sem áður voru á hendi Staðlaráðs Íslands. Staðlaráð á sæti í fagráði EHÍ og tekur þar þátt í þróun nýrra námskeiða.

Nokkur námskeið eru nú þegar komin á dagskrá á vorönn 2022 og má nálgast upplýsingar og skráningu um þau HÉR á síðunni okkar. 

Frekari námskeið eru fyrirhuguð og verða þau auglýst jafnóðum og þau eru sett á dagskrá. 

Menu
Top