Endurskoðuð útgáfa tækniforskriftar ÍST TS 236 - Rafrænt reikningaferli

Tækniforskrift um rafrænan reikning og kreditreikning er skjal sem er ætlað að styðja við uppsetningu og innleiðingu rafræns reikningaferlis í viðskiptakerfum fyrirtækja og stofnana þannig að þau geti sent og tekið á móti rafrænum reikningi og kreditreikningum viðskiptaaðila.

Helstu breytingar frá fyrri útgáfu er meðferð á eindaga og eins var skjalið aðlaga því að nú er Ísland Peppol Authority og þar með einfaldaðist nokkuð forskriftin þar sem notað er native Peppol. Þá voru minniháttar lagfæringar gerðar á texta.

Menu
Top