Ný útgáfa af ÍST HB 200

Ný og endurbætt útgáfa af ÍST HB 200:2021 hefur verið gefin út og er nú aðgengileg í staðlabúðinni. Helstu breytingar í útgáfunni ÍST HB 200:2021 frá bókinni frá 2020 er uppfærsla á staðli ÍST HD 60364-7-709 Hafnir, skemmtibátahafnir og svipaðir staðir. Sérstakar kröfur fyrir landtengingar skipa. Þá var efnisyfirlitið virkjað með tenglum við kaflana auk minniháttar lagfæringa.

 

Menu
Top