Líflegt starf - Myndir

Starfið hjá Staðlaráði Íslands er oft líflegt og mikið um að vera. Á síðustu vikum hefur farið fram vinnustofa um ábyrga kolefnisjöfnun á Íslandi í samstarfi við Loftslagsráð. Hér eru nokkrar myndir frá vinnustofu eitt þar sem við fengum nokkra gesti í hús meðan aðrir þátttakendur voru rafrænt. 

Menu
Top