Stjórnendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja kunna að halda að staðlar séu of flókin verkfæri til að þeir geti nýtt þá. Það er fjarri sanni. Staðlanotkun auðveldar samkeppni við stærri fyrirtæki, opnar aðgengi að nýjum mörkuðum, hjálpa stjórnendum að auka gæði vöru og þjónustu, auðvelda vöxt fyrirtækja, draga úr kostnaði og auka hagnað.
ISO tók viðtöl við stjórnendur nokkurra lítilla fyrirtækja með starfsmannafjölda á bilinu 3-48.
Kíktu á hvað staðlar geta gert fyrir þitt litla fyrirtæki.