Rafmagnsöryggispakkinn - ÍST HB 200 í rafrænni áskrift

ÍST HB 200 - Raflagnir bygginga er ný íslensk þýðing á staðlaröðinni ÍST HD 60364 sem vísað er til í reglugerð um raforkuvirki nr. 678/2009. 

Handbókin er til í tveimur útgáfum:

1. Pappírsútgáfu (um 800 bls) sem er prentuð fyrir þá sem kjósa að kaupa hana þannig. Prentun tekur 3-5 virka daga og kostar kr. 47.200. Sjá nánar í vefverslun.

2. Rafrænni áskrift með lesaðgangi að nýjustu útgáfu handbókarinnar hverju sinni fyrir kr. 37.200, m.v. einn samtímanotanda pr. ár.

Skilmálar áskriftarinnar eru eftirfarandi:

  • Árgjald fyrir einn samtímanotanda 37.200 kr. 
  • Árgjald fyrir hvern samtímanotanda umfram einn: 12.400 kr.
  • Áskriftartímabil er eitt ár í senn
  • Hægt er að segja upp áskrift hvenær sem er
  • Áskrift er endurnýjuð sjálfkrafa hafi henni ekki verið sagt upp

 

Viljir þú kaupa rafrænu útgáfuna þurfum við að vita hver þú ert og hvað þú þarft aðgang fyrir marga samtímanotendur:

 

 

Menu
Top