Krísustjórnun í fyrirtækjum og stofnunum

Alþjóðlegu staðlasamtökin ISO vilja leggja lið baráttunni við Covid-19. Í því skyni hafa þau boðið tímabundinn gjaldfrían aðgang að fimm viðeigandi alþjóðlegum stöðlum um áættumat og stjórnun fyrirtækja og stofnana á erfiðum tímum.

ISO 22301:2019 Security and resilience - Business continuity management systems - Requirements

ISO 22395:2018 Security and resilience - Community resilience - Guidelines for supporting vulnerable persons in an emergency

ISO 22320:2018 Security and resilience - Emergency management - Guidelines for incident management

ISO 22316:2017 Security and resilience - Organizational resilience - Principles and attributes

ISO 31000:2018 Risk management - Guidelines

Í liðinni viku var sagt frá því Staðlaráð hefði, að ósk Evrópusambandsins, tekið saman staðla sem varða kröfur til persónuhlífa og gert þá aðgengilega án endurgjalds. Nánar hér >>

 

Aðgangur að gjaldfríum stöðlum

Vefslóð: https://webviewerig.com/
Notandanafn:  covid19@stadlar.is
Lykilorð:  XK?JjkF7C 

Listi yfir staðla um persónuhlífar sem hafa verið gerðir aðgengilegir: (ATH. Heiti staðlanna er á íslensku en meginmál á ensku)

ÍST EN ISO 13688:2013 Hlífðarfatnaður - Almennar kröfur

ÍST EN ISO 10993-1:2009/AC:2010 Líffræðilegt mat á lækningatækjum - Hluti 1: Mat og prófun innan áhættustjórnunarkerfis

ÍST EN ISO 10993-1:2009 Líffræðilegt mat á lækningatækjum - Hluti 1: Mat og prófun innan áhættustjórnunarkerfis

ÍST EN ISO 374-5:2016 Hlífðarhanskar til að verjast hættulegum kemískum efnum og örverum - Hluti 5: Íðorðafræði og nothæfiskröfur varðandi áhættu vegna örvera

ÍST EN 14683:2019 Andlitsgrímur við lækningar - Kröfur og prófunaraðferðir

ÍST EN 14605:2009+A1:2009 Hlífðarfatnaður til nota gegn fljótandi efnum - Nothæfiskröfur vegna fatnaðar með vökvaþéttum (gerð 3) eða úðaþéttum (gerð 4) samskeytum, þ.m.t. fatnaðar sem verndar aðeins hluta líkamans (gerð PB [3] og PB

ÍST EN 14126:2003+AC:2004 Hlífðarfatnaður - Nothæfiskröfur og prófunaraðferðir fyrir hlífðarfatnað gegn smitefnum

ÍST EN 13795-2:2019 Skurðstofuklæðnaður og dúkar - Kröfur og prófunaraðferðir - Hluti 2: Loftþéttur einangrunarklæðnaður

ÍST EN 13795-1:2019 Skurðstofuklæðnaður og dúkar - Kröfur og prófunaraðferðir - Hluti 1: Skurðstofudúkar og sloppar

ÍST EN 455-4:2009 Einnota hanskar fyrir heilbrigðisstofnanir - Hluti 4: Kröfur og prófanir til ákvörðunar á geymsluþoli

ÍST EN 455-3:2015 Einnota hanskar fyrir heilbrigðisstofnanir - Hluti 3: Kröfur og prófanir fyrir lífsamrýmanleika

ÍST EN 455-2:2015 Einnota hanskar fyrir heilbrigðisstofnanir - Hluti 2: Kröfur og eiginleikaprófun

ÍST EN 455-1:2000 Einnota hanskar fyrir heilbrigðisstofnanir - 1. hluti: Kröfur og þéttleikaprófun

ÍST EN 166:2001 Augnhlífar - Forskriftir

ÍST EN 149:2009+A1:2009 Öndunarfærahlífar - Hálfgrímusíur til varnar gegn ögnum - Kröfur, prófun, merking

Menu
Top