Kapphlaup við Covid – 19 – Staðlar um öndunarvélar

Heimurinn er í kapphlaupi við Covid-19. Smíði öndunarvéla og annarra lækningatækja er grundvallarariði og engan tíma má missa. Aðlþjóðlegu staðlasamtökin ISO ákváðu þess vegna í gær að veita frjálsan aðgang að stöðlum um öndunarvélar og önnur mikilvæg lækningatæki.

Staðlarnir eru aðgengilegir á vef ISO

Áður höfðu evrópsku staðlasamtökin CEN og CENELEC gert staðla aðgengilega vegna Covid-19 í samstarfi við ISO og aðildarfélaga sína á borð við Staðlaráð Íslands. 

Menu
Top