ISO 14000 umhverfisstjórnunarstaðlarnir

 • ÍST EN ISO 14001:2015 Umhverfisstjórnunarkerfi - Kröfur ásamt leiðbeiningum um notkun.
  Í staðlinum er lýst þeim grunnatriðum sem sérhvert umhverfisstjórnunarkerfi verður að fullnægja til þess að hægt sé að fá það vottað af óháðum aðila líkt og ISO 9000 gæðakerfi. Staðallinn hentar fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum.
   
 • ÍST EN ISO 14004:2004 Environmental management systems - General guidelines on principles, systems and support techniques.
  Staðlinum er ætlað að leiðbeina stjórnendum við að koma á fót umhverfisstjórnunarkerfi í fyrirtæki sínu. Í honum er lýsing á því yfir hvað slíkt kerfi þarf að ná og auk þess eru veitt hagnýt ráð. 
   
 • ISO 19011:2011 Leiðbeiningar um úttektir stjórnunarkerfa
  Um er að ræða leiðbeingar um stjórnun úttekta, hvort sem er gæða- eða umhverfisúttektir. Framkvæmd úttekta er þannig eins hvort sem um er að ræða gæða- eða umhverfisúttektir og grunnkröfur til úttektarmanna hinar sömu. 

Hér er hægt að skoða efnisyfirlit og umfang ÍST EN ISO 14001:2004 (íslensk útgáfa og þýðing)

pdfhnappur Sýnishorn: ISO 14001:2004 

 

Fleiri staðlar úr 14000-röðinni

 

Tengsl við EMAS 
Evrópusambandið hefur gefið út reglugerð (990/2005) " Reglugerð um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi bandalagsins (EMAS)".

 

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja