Um Staðlaráð

Stulka _med _blomStaðlaráð Íslands er vettvangur hagsmunaaðila til að vinna að stöðlun og notkun staðla á Íslandi. Ráðið starfar á grundvelli laga um stöðlun. Aðild að Staðlaráði hefur margvíslega kosti.

Staðlaráð selur staðla frá fjölmörgum staðlasamtökum, stendur fyrir námskeiðum og veitir ráðgjöf, upplýsingar og þjónustu um hvaðeina er lýtur að stöðlum og stöðlun.

Staðlaráð er fulltrúi Íslands í alþjóðlegu staðlasamtökunum ISO og IEC og evrópsku staðlasamtökunum CENCENELEC og ETSI og þátttakandi í norrænu stöðlunarsamstarfi INSTA og NOREK.

Staðlaráð er opið virka daga milli kl. 8:00 og 15:00

Staðlaráð Íslands

Þórunnartúni 2 (3. hæð)

105 Reykjavík

Sjá staðsetningu Staðlaráðs á korti >>

 

Hafa samband

kt. 591193-2019

vsknr. 40604

Okkar mál

Staðlaráð hefur að leiðarljósi að auka vöxt og nýsköpun í íslensku atvinnulífi og auka vernd og öryggi neytenda.

Staðlaráð stendur fyrir námskeiðum og veitir þjónustu, upplýsingar og ráðgjöf um staðla og stöðlun.

Staðlaráð selur íslenska staðla og staðla frá erlendum staðlastofnunum.

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja