Námskeið & fundir

21.02.19

Staðlar sem tæki til að auðvelda hlítingu við persónuverndarlög

Námskeiðið er einkum ætlað persónuverndarfulltrúum fyrirtækja og stofnana og öðrum sem koma að því að tryggja og viðhalda hlítingu við ný lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur læri að beita stöðlum til að auðvelda vinnu við að sýna fram á hlítingu við ný lög um persónuvernd. (Skráning, sj... nánar >>28.02.19

ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlarnir - Lykilatriði, uppbygging og notkun

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir megináherslum og uppbyggingu kjarnastaðlanna í ISO 9000 röðinni og þekki hvernig hægt er að beita þeim við að koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi. Auk þess að skýra uppbyggingu staðlanna, notkun og kröfurnar í ISO 9001:2015, verður farið yfir tengsl staðlanna og gæðastjórnunar... nánar >>14.03.19

Innri úttektir með hliðsjón af ISO 19011

Námskeið fyrir þá sem vilja læra að gera innri úttektir á stjórnunarkerfum með hliðsjón af úttektarstaðlinum ISO 19011 eða þurfa að þekkja framgang innri úttekta. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur skilji til hlítar tilgang og ferli innri úttekta á stjórnunarkerfum með hliðsjón af ISO 19011, geti gert grein fyrir mikilvægustu atriðum s... nánar >>11.04.19

Áhættustjórnun með hliðsjón af ISO 31000

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur þekki uppbyggingu ISO 31000 og kunni að beita staðlinum við að koma á ramma fyrir áhættustjórnun og gera áhættumat. - Lögð er áhersla á áhættustjórnun sem hluta stjórnunarkerfis, til dæmis samkvæmt ISO 9001. Auk þess að fjalla um uppbyggingu og áherslur ISO 31000 og notkun staðalsins við gerð áhæ... nánar >>13.02.19

CE merking véla - hvað þarf að gera og hvernig? (yfirstaðið)

Námskeið fyrir framleiðendur og innflytjendur véla (skráning, sjá neðar) Markmiðið er að þátttakendur verði færir um að greina hvort vörur falli undir vélatilskipun ESB og læri hvernig á að CE-merkja slíkar vörur. Óheimilt er að markaðssetja vörur án CE-merkis á Evrópska efnahagssvæðinu, heyri þær undir svokallaðar nýaðferðartilskipanir Ev... nánar >>Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja