Námskeið & fundir

14.03.19

Neyðarlýsingarkerfi - Staðlar sem öflug verkfæri

Námskeið fyrir hönnuði brunakerfa, lýsingarhönnuði, raflagnahönnuði, arkitekta, innanhússarkitekta, verkfræðinga, rafvirkja, úttektaraðila og viðhaldsmenn neyðarlýsingarkerfa. Markmið námskeiðsins er að þáttakendur þekki helstu neyðarlýsingarstaðla og geti notfært sér þá við hönnun, uppsetningu, úttekt og viðhald á neyðarlýsingarkerfum. *S... nánar >>14.03.19

Jafnlaunastaðallinn ÍST 85 - Lykilatriði og notkun

Markmið námskeiðisins er að þátttakendur þekki meginatriði og helstu ferla jafnlaunastaðalsins ÍST 85 Jafnlaunakerfi - Kröfur og leiðbeiningar og geti beitt staðlinum við jafnlaunastjórnun og launaákvarðanir.  Námskeið fyrir þá sem eru að taka fyrstu skref í innleiðingu staðalsins og vilja fá yfirsýn yfir uppbyggingu hans og notkun, he... nánar >>13.12.18

Stjórnun upplýsingaöryggis samkvæmt ISO/IEC 27001 - Lykilatriði, uppbygging og notkun (Haustönn 2019)

MARKMIÐ námskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir lykilatriðum staðlanna ISO/IEC 27002 og ISO/IEC 27001 og þekki hvernig þeim er beitt við stjórnun upplýsingaöryggis í fyrirtækjum og stofnunum. Staðlarnir* eru nánar tiltekið: IST EN ISO/IEC 27001:2017   Upplýsingatækni - Öryggisaðferðir - Stjórnunarkerfi um upp... nánar >>13.02.19

CE merking véla - hvað þarf að gera og hvernig? (Haustönn 2019)

Námskeið fyrir framleiðendur og innflytjendur véla (skráning, sjá neðar) Markmiðið er að þátttakendur verði færir um að greina hvort vörur falli undir vélatilskipun ESB og læri hvernig á að CE-merkja slíkar vörur. Óheimilt er að markaðssetja vörur án CE-merkis á Evrópska efnahagssvæðinu, heyri þær undir svokallaðar nýaðferðartilskipanir Ev... nánar >>28.02.19

ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlarnir - Lykilatriði, uppbygging og notkun (Haustönn 2019)

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir megináherslum og uppbyggingu kjarnastaðlanna í ISO 9000 röðinni og þekki hvernig hægt er að beita þeim við að koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi. Auk þess að skýra uppbyggingu staðlanna, notkun og kröfurnar í ISO 9001:2015, verður farið yfir tengsl staðlanna og gæðastjórnunar... nánar >>Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja