MARKMIÐ námskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir lykilatriðum staðlanna ISO/IEC 27001 og ISO/IEC 27002 og þekki hvernig þeim er beitt við stjórnun upplýsingaöryggis í fyrirtækjum og stofnunum.
Staðlarnir* eru nánar tiltekið:
Leiðbeinandi: Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og sérfræðingur í stjórnun upplýsingaöryggis.
* Þátttakendur fá rafrænan aðgang að stöðlunum meðan á námskeiði stendur og býðst að kaupa þá með 20% afslætti eftir námskeiðið.
DAGSKRÁ
Fyrri dagur 10. febrúar
08:30-08:55 | Kynning - Inngangur |
08:55-09:10 | Upplýsingaöryggi – markmið og tilgangur |
09:10-09:15 | hlé (5 mín.) |
09:15-09:45 | Stjórnun upplýsingaöryggis |
09:45-09:55 |
ISO/IEC 27001 – Stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi – Hluti I: Forsaga og uppbygging |
09:55-10:00 |
hlé (5 mín.) |
10:00-10:40 |
SO/IEC 27001 – Stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi – Hluti II: Kröfur í köflum 4 - 7 |
10:40-10:50 | hlé (10 mín.) |
10:50-11:30 | ISO/IEC 27001 – Stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi – Hluti III: Kröfur í köflum 8 - 10 |
11:30-11:35 | hlé (5 mín.) |
11:35-12:00 | ISO/IEC 27001 – Stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggis – Hluti IV: Kröfur til skjalahalds og viðaukar |
12:00 | Fyrra degi slitið - Framhald næsta dag kl. 08:30 |
Síðari dagur 11. febrúar
|
Dagsetning og tími: | 10. og 11. febrúar 2021 |
Staður: | FJARNÁMSKEIÐ |
Verð: | 59.000 kr. |
Hámarksfjöldi þátttakenda: |
14 manns. |
Leiðbeinandi: | Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og sérfræðingur í stjórnun upplýsingaöryggis. |
SKRÁNING HÉR >> |