FJARNÁMSKEIÐ: Jafnlaunastaðallinn ÍST 85

FJARNÁMSKEIÐ 11. mars 2021

Jafnlaunastaðallinn ÍST 85 - Lykilatriði og notkun

MARKMIÐ námskeiðisins er að þátttakendur þekki meginatriði og helstu ferla jafnlaunastaðalsins ÍST 85 Jafnlaunakerfi - Kröfur og leiðbeiningar og geti beitt staðlinum við jafnlaunastjórnun og launaákvarðanir

Stefnir fyrirtækið að jafnlaunavottun? Námskeiðið er ætlað fyrirtækjum og stofnunum sem eru að undirbúa fyrstu skref í innleiðingu jafnlaunastaðalsins og vilja fá yfirsýn yfir uppbyggingu hans og notkun, helstu verkefni framundan og hvernig best er að hefja  innleiðingarvegferðina. - Farið verður yfir uppbyggingu staðalsins, helstu ferla sem skipulagsheildir þurfa að skilgreina og samverkun þeirra á milli.  

Lesaðgang að staðlinum ÍST 85 Jafnlaunakerfi - Kröfur og leiðbeiningar má nálgast gjaldfrjálst á vefnum ist85.is.

Leiðbeinandi er Anna Beta Gísladóttir, verkfræðingur og ráðgjafi í innleiðingu jafnlaunastaðals.   

 

DAGSKRÁ 11. mars 2021

13:00-13:40 Inngangur og bakgrunnur jafnlaunastaðalsins ÍST 85
 13:40-13:50 hlé (10 mín) 
13:50-14:20 Kynbundinn launamunur og markmið ÍST 85 - Uppbygging og áherslur staðalsins
14:20-14:30  hlé (10 mín)
14:30-15:10 Kröfur og helstu ferlar ÍST 85 - Verkefni
15:10-15:20 hlé (10 mín)
15:20-16:00 Umræður og spurningar    
16:00 Námskeiði slitið

 

Dagsetning 11. mars 2021
Staður: FJARNÁMSKEIÐ
Verð: 40 þús. kr.
Hámarksfjöldi þátttakenda:
Leiðbeinandi:
14 manns
Anna Beta Gísladóttir, verkfræðingur.
   

SKRÁNING HÉR >>

Menu
Top