Markmið námskeiðsins er að þátttakendur þekki uppbyggingu ISO 31000 og kunni að beita staðlinum við að koma á ramma fyrir áhættustjórnun og gera áhættumat. - Lögð er áhersla á áhættustjórnun sem hluta stjórnunarkerfis, til dæmis samkvæmt ISO 9001.
Auk þess að fjalla um uppbyggingu og áherslur staðalsins ISO 31000 og notkun við gerð áhættumats er farið yfir tengsl hans við staðalinn ISO 31010*. - Verkefnavinna í samvinnu við leiðbeinanda.
* Þátttakendum býðst rafrænan aðgangur að stöðlunum meðan á námskeiði stendur.
DAGSKRÁ
Fyrri dagur - 2021
08:30-09:10 | Uppbygging og áherslur ISO 31000 |
09:10-09:20 | hlé (10 mín) |
09:20-10:00 | Meginreglur – Samræður, spurt og svarað |
10:00-10:15 | kaffihlé (15 mín.) |
10:15-10:55 | Verkefni A: Meginreglur – Samræður, spurt og svarað |
10:55-11:05 | hlé (10 mín.) |
11:05-11:45 | Ramminn – Samræður, spurt og svarað |
11:45-11:50 | hlé (5 mín.) |
11:50-12:00 | Verkefni B: Ramminn |
12:00 | Fyrra degi slitið - Framhald næsta dag kl. 08:30 |
Síðari dagur - 2021
08:30-09:10 | Verkefni B: Ramminn (framh.) |
09:10-09:20 | hlé (10 mín) |
09:20-10:00 | Ferlið - Samræður, spurt og svarað |
10:00-10:15 | kaffihlé (15 mín.) |
10:15-10:55 | Dæmisaga – Samræður, spurt og svarað |
10:55-11:05 | hlé (10 mín.) |
11:05-11:45 | Verkefni C: Áhættumat – Samræður, spurt og svarað |
11:45-12:00 | Umræður og samantekt |
12:00 | Námskeiði slitið |
Dagsetning og tími: | 2021 |
Staðsetning | FJARNÁMSKEIÐ |
Verð: | 53.000 kr. |
Hámarksfjöldi þátttakenda: |
14 manns |
Leiðbeinandi: | Sveinn V. Ólafsson, verkfræðingur |