Rafrænt fréttabréf Staðlaráðs hefur verið sameinað rafrænni útgáfu Staðlamála.
Staðlamál - fréttabréf Staðlaráðs verður framvegis gefið út á rafrænu sniði. Útgáfu þess á pappír hefur verið hætt.
Staðlamál munu áfram birta stuttar og upplýsandi greinar eftir sérfræðinga á ýmsum sviðum og segja frá því sem er markverðast í staðlaheiminum á Íslandi og á alþjóðlegum vettvangi. Auk þess munu áskrifendur fá fréttir af námskeiðsframboði Staðlaráðs.
Hér má nálgast eldri útgáfur af Staðlamálum