FJARNÁMSKEIÐ: Neyðarlýsingarkerfi

FJARNÁMSKEIÐ 15. apríl 2021

Neyðarlýsingarkerfi - Staðlar sem öflug verkfæri

Námskeið fyrir hönnuði brunakerfa, lýsingarhönnuði, raflagnahönnuði, arkitekta, innanhússarkitekta, verkfræðinga, rafvirkja, úttektaraðila og viðhaldsmenn neyðarlýsingarkerfa.

MARKMIÐ námskeiðsins er að þáttakendur þekki helstu neyðarlýsingarstaðla og geti notfært sér þá við hönnun, uppsetningu, úttekt og viðhald á neyðarlýsingarkerfum.

*Staðlar sem farið verður yfir eru ÍST EN 1838, ÍST EN 50171, ÍST EN 50172 og ÍST EN 60598-2-22.

* Þátttakendur fá rafrænan aðgang að stöðlunum meðan á námskeiði stendur og býðst að kaupa þá með 20% afslætti eftir námskeiðið.

 

Dagskrá 15. apríl 2021

12:30-13:15 Yfirlit yfir neyðarlýsingarstaðla - Hugtök og kröfur um búnað
13:15-13:20 hlé (5 mín)
13:20-14:00 Notkun staðalsins ÍST EN 1838 Lighting application - Emergency lighting
14:00-14:10 kaffihlé (10 mín.)
14:10-15:00 Hönnun neyðarlýsingarkerfa - Hverjar eru kröfurnar?
15:00-15:10 kaffihlé (10 mín.)
15:10-16:00 Ferli úttektar og viðhalds skv. ÍST EN ISO 50172 Emergency escape lighting systems
16:00 Samantekt - Námskeiði slitið

 

Dagsetning: 15. apríl 2021
Staður: Staðlaráð Íslands, Skúlatúni 2.
Verð: 42.000 kr. 
Leiðbeinandi:
Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, lýsingarhönnuður og formaður Ljóstæknifélags Íslands.
   

SKRÁNING HÉR >>

Menu
Top