Kynningarfundur á nýjum útgáfum 27001 og 27002

Í tilefni af útkomu þýðinga á nýjum útgáfum staðlanna:

hélt tækninefndin TN-UPV kynningarfund um nýju staðlana.

Dagskrá kynningarfundar var eftirfarandi: 

  • Almenn yfirferð formanns TN-UPV um staðlana – Ólafur Róbert Rafnsson hjá Skjöld
  • Yfirferð yfir helstu breytingar í nýju útgáfum staðlanna 27001 og 27002 – Marinó G. Njálsson ráðgjafi
  • Spurningar og svör

Fundurinn er hugsaður fyrir áhugasama um 27000 staðlana og ekki síst þá sem hafa stjórnunarkerfi sem byggir á stöðlunum eða hafa með höndum eftirlit með aðilum sem hafa slík stjórnunarkerfi. Þér er frjálst að framsenda þetta fundarboð á þá sem þú telur hafi erindi á þessa kynningu.

Staðlana má kaupa í Staðlabúðinni – sjá tengingar að ofan.

Upptöku af fundinum má nálgast hér að neðan.

 


Menu
Top